AÇAI BOWLS - COFFEE

HVAÐ ER AÇAI?
AÇAI NA TIGELA EÐA "AÇAI Í SKÁLINNI" ER BRASILÍSKUR SÉRRÉTTUR FRÁ PARÁ FYLKI OG AMAZON SVÆÐINU. RÉTTURINN ER UNNINN ÚR FROSNUM OG MAUKUÐUM ÁVÖXTUM AÇAI PÁLMATRÉSINS.
HEFÐBUNDIN SKÁL ER BORIN FRAM MEÐ GRANÓLA, BANANA SNEIÐUM OG FERSKUM ÁVÖXTUM.
LÍFRÆNT - SANNGJARNIR VIÐSKIPTAHÆTTIR - VEGAN
AÇAI (ah-sæ-í)
- AÇAI BERIN EIGA RÆTUR SÍNAR AÐ REKJA TIL BRASILÍU.
- GRUNNURINN OKKAR ER UNNINN ÚR AÇAI BERJUM - EKKI DUFTI.
- BERIN INNIHALDA MEÐAL ANNARS FITUSÝRUR Á BORÐ VIÐ OMEGA 3-6-9 OG ERU STÚTFULL AF ANDOXUNAREFNUM.
